Um mig
Ég heiti Sveinn Margeir Hauksson og er 22 ára nemi á þriðja ári í Vélaverkfræði við Háskóla Íslands og leikmaður Knattspyrnufélags Akureyrar í fótbolta. Ég vonast til að klára B.Sc í Vélaverkfræði eftir þessa önn og útskrifast í júní. Svo stefni á að spila fótbolta með KA fram að miðju sumri og flytja þá út til Bandaríkjanna, þar sem planið er að spila fótbolta og læra í University of California, Los Angeles (UCLA) næsta 1,5 árið.