Ferilskráin mín

Um mig

Ég heiti Sveinn Margeir Hauksson og er 22 ára nemi á þriðja ári í Vélaverkfræði við Háskóla Íslands og leikmaður Knattspyrnufélags Akureyrar í fótbolta. Ég vonast til að klára B.Sc í Vélaverkfræði eftir þessa önn og útskrifast í júní. Svo stefni á að spila fótbolta með KA fram að miðju sumri og flytja þá út til Bandaríkjanna, þar sem planið er að spila fótbolta og læra í University of California, Los Angeles (UCLA) næsta 1,5 árið.

NÁMSFERILL

HÁSKÓLI ÍSLANDS 2021 - Núverandi

BSC - Vélaverkfræði 2021 - Núverandi

MENNTASKÓLINN Á AKUREYRI 2017 - 2020

STÚDENT - Náttúrufræðibraut


STARFSFERILL

ÍSLANDSBANKI

Einstaklingsráðgjafi, Sumarstarfsmaður 2022 og 2023

  • Fjármálaráðgjöf.
  • Almenn þjónusta.
  • Tækniaðstoð.
  • Gagnavinnsla.

SAMLEIÐ EHF.

Sölufulltrúi, maí 2020 - ágúst 2021

  • Samskipti viðð innlenda og erlenda viðskiptavini.
  • Bókhald.
  • Kaup og sala.
  • Gerð heimasíðu, smelltu hér til að skoða.

AUKAÆFINGIN EHF.

Stofnandi og stjórnarformaður, frá sept 2021

  • Áætlanagerð.
  • Grunnvinna.
  • Markaðsetning og samfélagsmiðlar.
  • Gerð heimasíðu, smelltu hér til að skoða.
  • Lítið félag sem aðstoðar börn og unglinga í íþróttum

FÓTBOLTI

Knattspyrnufélag Akureyrar

Leikmaður, 2019 - núverandi

Dalvík/Reynir

Leikmaður, 2018 og 2019


Netfangið mitt

smh40@hi.is

Símanúmer

+354 897-1637

Heimilisfang

Holtagerði 8
Húsavík, 640
Ísland